Sími 510 4900 · Reykjavík
Raðnúmer
222314
BMW R100 RS
Nýskráning 7/1994
Bensín
Akstur 84.000 km.
Næsta skoðun 2021
Beinskipting 5 gírar
Litur Svartur
Skráð á söluskrá 2.3.2022
Síðast uppfært 2.3.2022
Verð kr. 1.380.000
100% lán er mögulegt
Seljandi skoðar skipti á ódýrara
Eldsneyti
Bensín
Vél
60 hestöfl
Slagrými 980 cc.
Drifrás
Afturhjóladrif
2 öxlar
Burðargeta
Þyngd 244 kg.
Burðargeta 181 kg.
Sæti
2 manna
Nánari upplýsingar
Monolever Fornhjól Original hjól Fylgja 3 original harðar BMW töskur 2 eigendur frá upphafi BMW R100RS Monolever árgerð 1994, eitt af síðustu endurframleiddu RS hjólunum frá BMW og hjól sem á sinn sess í mótorhjólasögunni en þetta var fyrsta fjöldaframleidda mótorhjólið, hannað af Hans Muth, með heilli kápu og allan framleiðslutímann dýrasta mótorhjól sem fáanlegt var. Hans Muth hóf því bæði sport touring geirann og ferðahjóla geirann (hannaði líka R80GS ásamt mörgum öðrum þekktum hjólum). Ég er eigandi númer tvö, búinn að eiga það í 13 ár. Skráð fornhjól. Flutt til Íslands 2013 en keypt í Danmörku 2007 frá Ítalíu þar sem það var keypt nýtt. Allar original bækur, lyklar, 3 original töskur. Mjög vel með farið, original hjól með nýuppfærðum og fokdýrum frambremsum og HEL vírofnum bremsuslöngum. Ávallt vel við haldið, lítur vel út og tiltölulega nýkomið úr yfirhalningu. Á síðustu árum hefur verið skipt um höfuðlegu í gaffli, startara, frambremsur, alternator, tankur húðaður að innan, blöndungar yfirfarnir og sitthvað fleira. Hjólið er ekið um 80K, vélin var opnuð í fyrra (pakkningaskipti) - hone förin enn til staðar enda geta þessar vélar rúllað hundruð þúsunda kílómetra. Skoðað síðasta haust til tveggja ára